Cristiano Ronaldo og Herbalife24 kynna

Vertu þinnar gæfu smiður

SÖGUR SEM TENGJAST CR7 DRIVE

Cristiano Ronaldo hefur ávallt lagt einstaklega hart að sér og sýnt hreinræktaða hæfileika sem virðast handan skynsemismarka. Við þróun á CR7 Drive var markmiðið að koma íþróttavísindum og nýsköpun upp á hærra stig, að standa sig betur en samkeppnisaðilar, til að laða fram nýjan hugsanahátt um frammistöðu og svörun.

UM CR7

VÍSINDIN

Sagan af CR7

CR7 Drive, sem inniheldur 97 hitaeiningar þegar einni mæliskeið er blandað saman við 500 ml af vatni, er frábær drykkur samhliða alls kyns hreyfingu. Má þar nefna knattspyrnu, hvers konar hreystiþjálfun, hlaup eða skokk eða hvað annað sem hækkar hjartsláttinn og eykur svitamyndun.

CR7 Á SAMFÉLAGSMIÐLUM

Fylgstu með @CR7DriveOfficial

Merking á Instagram #CR7DRIVE

Vertu þinnar gæfu smiður