Leadville 100 hlaupið

Herbalife styrkti 10 ofurhlaupara sem voru allir í rásmarkinu í einni erfiðustu ofurmaraþonkeppni heims: Leadville 100. Þetta 100 mílna keppnishlaup fer fram á braut með nærri 17.000 feta hækkun og ljúka þarf því á að hámarki 30 klukkustundum. Í metrum er hlaupið um 160 km á lengd og hækkunin um 5.180 m. Kynntu þér hvað keppnismennirnir hafa að segja um þann andlega og líkamlega undirbúning sem þarf fyrir þolraun af þessari stærðargráðu.