Mánuður 3

by Samantha Clayton
Challenge Beach Workout 3
by Samantha Clayton
Challenge Gym Workout 3
by Samantha Clayton
Challenge Trail Workout 3
by Samantha Clayton
ACTIVE BODY FIT TIP 12

Active Body Fit æfingakerfið hjálpar þér að komast í betra form með æfingum sem bjóða upp á endurtekningar, stighækkandi erfiðleikastig og hæfilegar hvíldir. Til að uppskera hámarksárangur skalt þú jafnframt skipuleggja næringarneyslu þína á markvissan hátt til að styðja þig fyrir, við og eftir áreynsluna. Ef þú stundar þessar öruggu og skemmtilegu æfingar sem hluta af heilnæmum og virkum lífsstíl verður auðveldara að halda sig við áformin um að komast í sitt besta form og viðhalda því framvegis.

Í hverri viku bjóðum við upp á þrjár tarnir með fimm æfingum. Öllum er þeim ætlað að halda huganum við efnið og skila líkamlegum framförum. Þú getur sérsniðið sérhverja æfingatörn að eigin þörfum með því að gera staðlaðar eða aðlagaðar æfingar. Í hverri viku ferð þú í gegnum grunnþjálfun, skorpuþjálfun og þolþjálfun og í lok mánaðarins getur þú svo mælt formið með krefjandi þjálfunarprófi. Best af öllu er svo að þú getur byrjað á þessu æfingakerfi hvenær sem er, framkvæmt æfingarnar í einrúmi eða í félagsskap vina þinna og æfingaaðstaðan getur verið heima eða hvar sem þú vilt. Drífðu þig nú af stað og eigðu skemmtilegar stundir í leiðinni!

Follow our certified Herbalife24 workout routine or build your own. Download and create your schedule below.

Herbalife24 Workouts